Enn eitt tapið hjá Cleveland - Karfan
spot_img
HomeFréttirEnn eitt tapið hjá Cleveland

Enn eitt tapið hjá Cleveland

Cleveland Cavaliers töpuðu enn einum leiknum í nótt þegar þeir lágu á heimavelli gegn Chicago Bulls, 85-86. LeBron James fékk færi á að skora sigurkörfuna undir lokin en hann náði ekki af skoti gegn varnarmönnum Bulls. Á meðan leiddi Carlos Boozer Utah Jazz til sigurs gegn SA Spurs, 113-99.
 
Mynd/AP
 
Fréttir
- Auglýsing -