Tíunda umferð Iceland Express deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum þar sem Íslandsmeistarar KR komust á toppinn með Njarðvíkingum eftir 15 stiga sigur á Keflavík í Toyotahöllinni.
Lokatölur voru 85-100 Keflavík í vil. Snæfell lagði topplið Njarðvíkur í Stykkishólmi 98-94 eftir æsilegan lokasprett. Þá vann Breiðablik Fjölni í Grafarvogi 84-87.
Nánar síðar…