spot_img
HomeFréttirKörfuknattleiksfólk ársins í Haukum

Körfuknattleiksfólk ársins í Haukum

Helgi Björn Einarsson og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru körfuboltamaður og kona hjá Haukum fyrir árið 2009.
 
Frá þessu er greint á heimasíðu Hauka.
Helgi Björn er stigahæsti og frákastahæsti leikmaður Hauka í 1. deild karla í vetur og Ragna Margrét er næst stigahæst og frákastahæsti leikmaður Hauka í Iceland Express-deildinni.
 
Mynd: Helgi Einarsson og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru körfuknattleiksfólk Hauka fyrir árið 2009 – www.haukar.is
Fréttir
- Auglýsing -