spot_img
HomeFréttirCleveland vann Atlanta - Kobe gerði 44 í sigri Lakers

Cleveland vann Atlanta – Kobe gerði 44 í sigri Lakers

Cleveland Cavaliers lagði Atlanta Hawks í toppslag Austurdeildarinnar í nótt, þrátt fyrir að LeBron James hafi bara skorað 14 stig og hitt illa utan af velli. Hann var að vísu með 10 stoðsendingar og sýndi enn og aftur að hann er ekki feiminn við að senda á samherja sína ef honum finnst það bæta sigurlíkurnar.
Á meðan skoraði Kobe Bryant 44 stig í sigri LA Lakers á Golden State og New York vann Detroit sem tapaði þar sínum áttunda leik í röð.
 
Úrslit næturinnar/Tölfræði:
 
Atlanta 84 Cleveland 95
Washington 98 Oklahoma City 110
Detroit 87 New York 104
Chicago 104 Indiana 95
San Antonio 117 Minnesota 99
Houston 108 New Orleans 100
LA Lakers 124 Golden State 118
 
 
Fréttir
- Auglýsing -