Euroleague aftur af stað í kvöld - Karfan
spot_img
HomeFréttirEuroleague aftur af stað í kvöld

Euroleague aftur af stað í kvöld

 
Keppni í Euroleague hefst á nýjan leik í kvöld með fimm leikjum. Þessari níundu umferð lýkur svo annað kvöld með sjö leikjum í deildinni.
Leikir kvöldsins í Euroleague:
 
Montepaschi vs.Fenerbahce Ulker
Partizan vs. Lietuvos Rytas
Caja Laboral vs. Maroussi BC
Panathinaikos vs. Asseco Prokom
Real Madrid vs. EWE Baskets
 
Eins og fyrr er Regal Barcelona enn eina taplausa liðið í Euroleague enn sem komið er en þeir hafa þó mátt þola ósigur í spænsku úrvalsdeildinni. Topplið hinna riðlanna ásamt Barcelona eru Olympiacos og Unicaja, Caja Laboral og CSKA Moskva og svo Real Madrid og Panathinakos.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -