Nú eru riðlarnir ljósir og hvernig þeir verða skipaðir á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik sem fram fer í Tyrklandi dagana 28. ágúst til 12. september síðar á þessu ári. Fyrstu leikirnir fara fram 28. ágúst og er það viðureign Angóla og Serba sem er fyrst á dagskránni.
Riðlarnir á HM í Tyrklandi:
A-riðill
Serbía
Argentína
Ástralía
Jórdanía
Þýskaland
Angóla
B-riðill
Króatía
Brasilía
Túnis
Slóvenía
Íran
Bandaríkin
C-riðill
Kína
Tyrkland
Rússland
Puerto Ríkó
Fílabeinsströndin
Grikkland
D-riðill
Litháen
Líbanon
Frakkland
Spánn
Kanada
Nýja Sjáland