spot_img
HomeFréttirHólmarar leiða í hálfleik

Hólmarar leiða í hálfleik

 
Staðan er 44-41 Snæfell í vil gegn Grindavík í Subwaybikarúrslitaleiknum sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. Leikurinn hefur verið jafn og spennandi en Snæfellingar voru sterkari aðilinn í öðrum leikhluta og leiða því í hálfleik.
Sean Burton er kominn með 12 stig í liði Snæfells en Þorleifur Ólafsson kom af bekk Grindavíkur og er með 11 stig.
 
Nánar síðar…
 
Ljósmynd/ Jón Björn: Sigurður Þorvaldsson leggur boltann snyrtilega í Grindavíkurkörfuna í Höllinni.
Fréttir
- Auglýsing -