spot_img
HomeFréttirHaukar unnu í Grindavík

Haukar unnu í Grindavík

Grindavík og Haukar áttust við í dag í Grindavík í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna. Subwaybikarmeistararnir úr Haukum gerðu góða ferð suður með sjó og höfðu sigur 82-88 í skemmtilegum leik en hann var í beinni á UMFGtv.
Heather Ezell var að vanda í stóru hlutverki hjá Haukum en hún var ótrúlega nærri þrennunni með 35 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar.

Michele DeVault skoraði mest fyrir Grindavík eða 27 stig.

 
Meira seinna …
Fréttir
- Auglýsing -