spot_img
HomeFréttirBurton: Þetta er erfitt

Burton: Þetta er erfitt

 "Þetta er virkilega erfitt að sitja á bekknum og getað bara horft á. " sagði Sean Burton sem situr sem fastast á bekk Snæfellinga. " Ökklinn er að verða betri og í raun í dag er fyrsta skiptið sem ég náði að hlaupa eitthvað af viti. En get auðvitað ekki spilað þó svo að það væri óskin" sagði Burton nú fyrir stundu. 
Fréttir
- Auglýsing -