Lokahóf yngri flokka og meistaraflokks ÍR var haldið sl. laugardag í ÍR-heimilinu. Hreggviður Magnússon var á hófinu valinn besti leikmaður ÍR tímabilið 2009-2010.
Verðlaunahafar á hófinu:
Meistaraflokkur karla:
Mikilvægasti leikmaðurinn: Hreggviður Magnússon
Mestu framfarir: Elvar Guðmundsson og Vilhjámur T. Jónsson
Bestu varnarmenn: Davíð Fritzson og Steinar Arason
Yngri flokka leikmenn ársins hjá ÍR í körfubolta:
Þorgrímur Kári Emilsson (Gússi) leikmaður 10. flokks
Flaka Kelmendi leikmaður minnibolta
Kvennabikarinn
Farandbikar gefinn af "gömlum" leikmönnum meistaraflokks kvenna til minningar um Guðrúnu Ólafsdóttur:
Miranda Kelmendi leikmaður 9. flokks
Ljósmynd/ Úr safni: Hreggviður Magnússon var valinn besti leikmaður ÍR þetta tímabilið á lokahófi félagsins.