Sumardeild KKÍ er í fullu fjöri en deildin er götuboltamót sem stendur yfir í allt sumar. Hinn magnaði ljósmyndari Tomasz Kolodziejski var í gærkvöldi á leik Gullna Arnarins og Diplomat í Hafnarfirði og smellti af nokkrum myndum.
Afraksturinn má sjá með því að smella hér.
Mynd: það er fátt skemmtilegra en að spila götubolta í fallegu og góðu veðri/Tomasz Kolodziejski