spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins á HM: Heimamenn á beinu brautinni

Úrslit dagsins á HM: Heimamenn á beinu brautinni

 
Tólf leikir fóru fram á Heimsmeistaramótinu í Tyrklandi í dag. Í nokkrum leikjum var ansi mjótt á munum og í viðureign Serba og Þjóðverja fengu Serbar möguleika á því að stela sigrinum þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka en teigskot frá Tepic geigaði. Lokatölur urðu því 82-81 Þjóðverjum í vil.
Úrslit dagsins:
 
Kína 83-73 Fílabeinsströndin
Litháen 70-68 Kanada
Jórdanía 65-79 Angola
Slóvenía 77-99 Bandaríkin
Púretó Ríkó 80-83 Greece
Líbanon 59-86 Frakkland
Serbía 81-82 Þýskaland
Króatía 75-54 Íran
Tyrkland 65-56 Rússland
Spánn 101-84 Nýja Sjáland
Argentína 74-72 Ástralía
Brasilía 80-65 Túnis
 
Ljósmynd/ www.fiba.com – Heimamenn í Tyrklandi geta verið sáttir enda búnir að vinna fyrstu tvo leikina á HM.
 
Fréttir
- Auglýsing -