Úrslit Lengjubikarsins í karla- og kvennaflokki fóru fram í Laugardalshöllinni í gær en fyrirtækjabikarinn markar jafnan upphafið að nýju keppnistímabili í körfunni.
Keflvíkingar skelltu Íslandsmeisturum KR í úrslitaviðureign kvenna í gær þar sem Tomasz Kolodziejski var mættur vopnaður linsunum sínum.
Myndir/ Tomasz Kolodziejski – [email protected]