spot_img
HomeFréttirÚrslti kvöldsins: Grindvíkingar enn ósigraðir!

Úrslti kvöldsins: Grindvíkingar enn ósigraðir!

 
Fjórða umferðin í Iceland Express deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Hamar lagði Keflavík, Grindavík hélt sigurgöngunni áfram og KR vann Fjölni í DHL-Höllinni. Grindvíkingar eru því áfram einir á toppnum með fullt hús stiga þegar fjórða umferð deildarinnar er hálfnuð. 
Úrslit:
Haukar 84-100 Grindavík
KR 93-77 Fjölnir
Hamar 90-85 Keflavík
 
Ljósmynd/ Jón Orri Kristjánsson í baráttunni gegn Fjölni í DHL-Höllinni í kvöld.
 
Fréttir
- Auglýsing -