spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaVilborg eftir að Njarðvík tryggði sér titilinn "Var enginn að fara að...

Vilborg eftir að Njarðvík tryggði sér titilinn “Var enginn að fara að trúa því að við værum að fara að gera eitthvað”

Njarðvík lagði Hauka í kvöld í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, 51-65. Íslandsmeistaratitillinn sá annar sem nýliðar Njarðvíkur vinna í efstu deild kvenna, en síðast urðu þær meistarar árið 2012.

Hérna er meira um leikinn

Njarðvík FB spjallaði við Vilborgu Jónsdóttur fyrirliða Njarðvíkur eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -