Fyrr í dag greindum við frá því að feðgar léku saman í 1. deildinni. Á leikbrot.is kom svo inn í dag bútur frá bikarleik Vals B og Fjölnis þar sem mættust feðgarnir Tómas Holton og Tómas Heiðar Tómasson.
Fjölnismenn höfðu öruggan sigur í leiknum og ekki var annað að sjá en að bæði faðir og sonur hefðu skemmt sér með miklum ágætum.Sjá viðtalið við Tommana hér.