ÍR lagði KFÍ í Iceland Express deild karla í kvöld en fyrstu þrír leikhlutarnir voru jafnir og spennandi. Sterk byrjun ÍR-inga í fjórða leikhluta lagði gruninn að sigrinum og var Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR að vonum kátur í leikslok.
Shiran Þórisson og Ísfirðingar standa frammi fyrir þeim kalda raunveruleika að berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni.