spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit: Höttur tryggði sér sæti í Subway deildinni

Úrslit: Höttur tryggði sér sæti í Subway deildinni

Höttur lagði Álftanes rétt í þessu í þriðja leik liðanna í úrslitum fyrstu deildar karla.

Fyrstu tvo leiki einvígis liðanna vann Höttur. Þann fyrsta með 5 stigum á Egilsstöðum og annan leikinn á Álftanesi með 9 stigum, en sigra þurfti þrjá til þess að tryggja sig upp um deild.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Fyrst deild karla – Úrslitaeinvígi

Höttur 99 – 70 Álftanes

Höttur vann einvígið 3-0

Karfan.is/iHandle

Fréttir
- Auglýsing -