Annar leikur Hattar og Álftanes er á dagskrá í kvöld kl. 20:15 í Forsetahöllinni.
Fyrsta leik einvígis liðanna vann Höttur heima á Egilsstöðum með 5 stigum, 102-97.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í Subway deildinni.
Leikur dagsins
Fyrsta deild karla – Úrslitaeinvígi
Álftanes Höttur – kl. 20:15
Höttur leiðir einvígið 1-0