Úrslit kvennaboltans hefjast í dag þegar Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík eigast við í fyrsta leik. Leikurinn er í Keflavík kl 16:00. Í gær var blaðamanna fundurí húskynum sáluga Sparisjóðs Keflavíkur, nú Landsbankinn þar sem að þjálfarar liðanna voru teknir á tal. Hægt er að skoða viðtölin á Karfan TV.