Einn leikur fór fram í úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna í kvöld. ÍR lagði Ármann nokkuð örugglega í Hellinum í Breiðholti, 87-61. Oddaleikur er komandi sunnudag 17. apríl um sæti í Subway deildinni í Kennó.
Karfan spjallaði við Kristjönu Eir Jónsdóttur þjálfara ÍR eftir leik í Hellinum.
Viðtal / Bryndís Gunnlaugsdóttir