Toyota-höllin í Reykjanesbæ rúmar ekki mikið fleiri í viðbót, stemmning í salnum og allt að verða klárt fyrir fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar karla.
Byrjunarliðin á eftir:
Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson, Gunnar Einarsson, Thomas Sanders, Andrija Ciric og Sigurður Gunnar Þorsteinsson.
KR: Pavel Ermolinskij, Marcus Walker, Brynjar Þór Björnsson, Finnur Magnússon og Fannar Ólafsson.
Ef KR vinnur í kvöld komast þeir í úrslit, ef Keflavík vinnur verður oddaleikur í DHL-Höllinni.
Ljósmynd/ Villi Keflvíkingur er klár í slaginn!