Lokaúrslit karla hefjast á mánduaginn kemur. Á morgun er oddaleikur KR og Keflavíkur í undanúrslitunum og þá ræðst hvort liðið mætir Stjörnunni í úrslitarimmunni um titilinn. Allir leikirnir verða í beinni á Stöð 2 Sport.
Leikdagar í úrslitunum:
Leikur 1
DHL/Toyotahöllin • Mánudagur 11. apríl kl. 19.15
Leikur 2
Ásgarður • Fimmtudagur 14. apríl kl. 19.15
Leikur 3
DHL/Toyotahöllin • Sunnudagur 17. apríl kl. 19.15
Leikur 4
Ásgarður • Þriðjudagur 19. apríl kl. 19.15 • Ef þarf
Leikur 5
DHL/Toyotahöllin • Fimmtudagur 21. apríl kl. 19.15 • Oddaleikur ef þarf