spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Stigum upp síðasta mánuðinn

Karfan TV: Stigum upp síðasta mánuðinn

 
Teitur Örlygsson hefur komið Garðbæingum rækilega á kortið í körfuboltanum en uppgangurinn hjá Stjörnunni hefur verið gríðarlegur síðustu tímabil og í ár lék liðið í fyrsta sinn um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan mátti samt þola 3-1 ósigur gegn KR sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í Ásgarði í gærkvöldi.
 
Fréttir
- Auglýsing -