spot_img
HomeFréttirSovic valinn bestur hjá ÍR

Sovic valinn bestur hjá ÍR

 
Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar ÍR fór fram á dögunum og var Nemanja Sovic valinn mikilvægasti leikmaður meistaraflokks hjá ÍR. Þeir Hjalti Friðriksson og Vilhjálmur Theodór Jónsson fengu viðurkenningu fyrir mestu framfarir.
Sveinbjörn Claessen var svo valinn besti varnarmaðurinn og Tómas Viggósson var valinn efnilegasti leikmaðurinn. Hér má svo lesa nánar um uppskeruhátíð KKD ÍR.
 
Mynd/ [email protected] : Sovic var valinn bestur hjá ÍR fyrir tímabilið 2010-2011.
Fréttir
- Auglýsing -