Hér að neðan fylgir leikjadagskrá unglingalandsliða Íslands á Norðurlandamótinu í körfuknattleiks sem hefst í Solna í Svíþjóð á morgun þar sem U18 ára landslið Íslands ríða á vaðið gegn Finnum og Dönum. Þá látum við einnig fylgja með hlekki í kynningar á U16 og U18 ára landsliðum Íslands í karlaflokki en KKÍ hefur síðustu daga verið að kynna liðin til leiks.
Leikjadagskrá íslensku liðanna í Svíþjóð:
Miðvikudagur 1. júní
U18 kvk Ísland-Finland
U18 kk Ísland-Danmörk
Fimmtudagur 2. júní
U16 kk Ísland-Noregur
U16 kvk Ísland-Noregur
U18 kvk Ísland-Svíþjóð
U16 kk Ísland-Finnland
U18 kk Ísland-Svíþjóð
U16 kvk Ísland-Danmörk
Föstudagur 3. júní
U18 kvk Ísland-Noregur
U18 kk Ísland-Noregur
U16 kk Ísland-Svíþjóð
U16 kvk Ísland-Svíþjóð
U18 kvk Ísland-Danmörk
Laugardagur 4. júní
U18 kk Ísland-Finnland
U16 kk Ísland-Danmörk
U16 kvk Ísland-Finnland
Mynd/ U18 ára landslið Íslands ásamt þjálfara sínum Einari Árna Jóhannssyni.