Íslensku unglingalandsliðin leika alls sex leiki í dag og hefst fjörið strax kl. 8.30 að íslenskum tíma þegar U16 ára lið karla mætir Norðmönnum. Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem U18 ára lið kvenna steinlá gegn Finnum en U18 ára lið karla vann öruggan sigur á Dönum.
Leikir dagsins fimmtudaginn 2. júní:
Kl. 08.30: U16 kk Ísland-Noregur
Kl. 10:30: U16 kvk Ísland-Noregur
Kl. 14:30: U18 kvk Ísland-Svíþjóð
Kl. 16:30: U16 kk Ísland-Finnland
Kl. 16:30: U18 kk Ísland-Svíþjóð
Kl. 18:30: U16 kvk Ísland-Danmörk
Beina tölfræðilýsingar frá leikjunum má nálgast á www.basket.se
Mynd/ Jens Valgeir Óskarsson leikmaður U18 ára liðs karla.