Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Subway deildar kvenna í kvöld.
Njarðvík lagði Fjölni í Dalhúsum og í Origo Höllinni unnu Haukar lið Vals.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.
Leikir dagsins
Subway deild kvenna – Undanúrslit
Fjölnir 51 – 72 Njarðvík
Njarðvík leiðir einvígið 2-1
Valur 73 – 80 Haukar
Haukar unnu einvígið 3-0