spot_img
HomeFréttirKörfuboltabúðir í Vodafonehöllinni byrja í dag

Körfuboltabúðir í Vodafonehöllinni byrja í dag

 
Körfuboltabúðir Ágústs Björgvinssonar í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda byrja í dag kl. 17.00. Búðirnar mun standa frá mánudeginum 6. júní til föstudagsins 10. júní næstkomandi en þær eru hugsaðar fyrir áhugasama körfuboltastráka og stelpur á aldrinum 12 til 18 ára.
Þessir krakkar fá hér tækifæri til þess að njóta handleiðslu Ágústs og fjölda annarra góðra þjálfara sem munu aðstoða hann þessa fimm daga sem búðirnar fara fram samtals í 18 klukkustundir.
 
Körfuboltabúðirnar eru á milli kl. 17:00 og 20:30 alla daganna og verðið er 6.500 krónur. Einnig er hægt að mæta hluta úr námskeiðinu verð fyrir stakan dag er 1.500 kr.
 
– Frá 6. Júní til 10. júní á milli kl. 17:00 – 20:30
– 12 til 18 ára stelpur og strákar
– Verð 6.500 kr allt námskeiðið (1.500 kr fyrir stakan dag)
– Skráning á [email protected]  
Fréttir
- Auglýsing -