spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Boðið er heiður sem stærsta körfuboltaþjóð heims sýnir okkur

Karfan TV: Boðið er heiður sem stærsta körfuboltaþjóð heims sýnir okkur

 
Körfuknattleikssamband Íslands stóð fyrir blaðamannafundi í gær þar sem nýr landsliðsþjálfari gaf færi á sér við fjölmiðla og sambandið kynnti komandi landsliðsverkefni. Þá var einnig kynnt fyrirhuguð boðsferð íslenska liðsins til Kína í september þar sem heimamenn mæta Íslendingum í tveimur æfingaleikjum á lokaspretti undirbúnings síns fyrir Asíuleikana.
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, greindi frá því að kínverska körfuknattleikssambandaði hefði boðið íslenska liðinu út og að búist yrði við því að Yao Ming leikmaður Houston Rockets yrði með Kínverjum gegn Íslendingum.
 
 
 
Ljósmyndir/ [email protected]  
 
Fréttir
- Auglýsing -