Einn leikur er á dagskrá undanúrslita fyrstu deildar karla í kvöld.
Sindri freistar þess að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið gegn Álftanesi í Forsetahöllinni kl. 19:15.
Höttur hafði áður tryggt sig í úrslitin með 3-0 sigri gegn Fjölni.
Leikur dagsins
Fyrsta deild karla – Undanúrslit
Álftanes Sindri – kl. 19:15
Sindri leiðir einvígið 2-1