spot_img
HomeFréttirMyndband: Bamberg meistari annað árið í röð

Myndband: Bamberg meistari annað árið í röð

Brose Baskets Bamberg er meistari annað árið í röð í Þýskalandi eftir að hafa lagt Alba Berlin að velli 72-65 í oddaleik um úrslin í þýsku deildinni.
Bamberg sem hefur verið eitt sterkasta liðið á undanförnum árum í þýska boltnaum eru að vinna sinn annan titil í röð og þann fjórða í heildina.
 
Bamberg var með 10-1 sprett í lokin sem kláraði leikinn fyrir framan troðfulla höll.
 
Myndband úr úrslitaleiknum er hægt að sjá hér.
 
Mynd: Brose Baskets Bamberg eru þýskir meistarar 2011.
 
Fréttir
- Auglýsing -