spot_img
HomeFréttirGuðni Valentínusson hættir í Bakken bears

Guðni Valentínusson hættir í Bakken bears

Guðni Valentínusson sem leikið hefur síðastliðin tvö ár með dönsku meisturunum Bakken bears hefur sagt skilið við liðið. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort og þá hvar Guðni mun spila næsta vetur.
 
Samkvæmt heimasíðu Bakken er ástæða brotthvarfs Guðna sú að hann sér ekki fram á að geta sinnt æfingum hjá Bakken eins og skyldi.

 
 
Eins og fyrr segir lék Guðn í tvö ár með liðinu og varð einu sinni danskur meistari og tvisvar bikarmeistari. Guðni lék 48 deildarleiki með Bakken og skoraði 121 stig.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -