Leikjaniðurröðun fyrir Reykjanesmót karla 2011 liggur nú fyrir en sex lið taka þátt í mótinu að þessu sinni. Motið fer fram dagana 11.-30. september nætskomandi.
Reykjanesmót 2011:
Sunnudagur 11. september klukkan 19:15
Breiðablik – Stjarnan í Smáranum
Miðvikudagur 14. september klukkan 19:15
Haukar – Njarðvík á Ásvöllum
Keflavík – Breiðablik á Sunnubraut
Fimmtudagur 15.september klukkan 19:15
Stjarnan – Grindavík í Ásgarði
Þriðjudagur 20. september klukkan 19:15
Grindavík – Njarðvík í Röstinni
Keflavík – Haukar á Sunnubraut
Föstudagur 23. september klukkan 19:15
Grindavík – Breiðablik í Röstinni
Stjarnan – Haukar í Ásgarði
Njarðvík – Keflavík í Ljónagryfjunni
Þriðjudagur 27. september klukkan 19:15
Haukar – Breiðablik á Ásvöllum
Njarðvík – Stjarnan í Ljónagryfjunni
Keflavík – Grindavík á Sunnubraut
Fimmtudagur 29. september klukkan 19:15
Grindavík – Haukar í Röstinni
Föstudagur 30. september klukkan 19:15
Breiðablik – Njarðvík í Smáranum
Stjarnan – Keflavík í Ásgarði
Mynd/ [email protected]– Fannar Helgason og félagar í Stjörnunni verða með í Reykjanesmótinu.