spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins á EM: Parker stigahæstur á mótinu

Leikir dagsins á EM: Parker stigahæstur á mótinu

 
Í dag fara fram sex leikir á Evrópumeistaramótinu í Litháen. Línurnar eru svona aðeins farnar að skýrast og t.d. heimamenn í Litháen og Frakkland eru enn ósigruð og Finnar leita að sínum fyrsta sigri er þeir mæta Bosnímönnum kl. 12.15 í dag.
Leikir dagsins:
 
Finnland-Bosnía
Úkraína-Búlgaría
Grikkland-Makedónía
Slóvenía-Georgía
Króatía-Svartfjallaland
Rússland-Belgía
 
Stigahæstu menn mótsins til þessa (meðaltal í leik)
 
1. Tony Parker – Frakkland – 28,0
2. Pau Gasol – Spánn – 23,3
3. Dirk Nowitzki – Þýskaland – 22,0
4. Andrea Bargnani – Ítalía – 22,0
5. Luol Deng – Bretland – 21,3
 
Þess má geta að allir þessir fimm stigahæstu leikmenn keppninnar eru á mála hjá NBA liðum.
 
Fréttir
- Auglýsing -