spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Finnarnir fá verðugt verkefni

Leikir dagsins: Finnarnir fá verðugt verkefni

Þrír leikir eru í milliriðli F í dag þar sem margir áhugaverðir leikir fara fram.
Rússar sem hafa ekki tapað leik til þessa á mótinu mæta Finnum sem hafa spilað mjög vel á mótinu.
Grikkir taka á móti Slóvenum og Makedonía etur kappi við Georgíu.
 
Leiktími:
Makedonía-Georgía(12.30 íslenskur tími)
Rússland-Finnland 15.00
Grikkland-Slóvenía 18.00
 
Mynd: Nær Dettman að stýra Finnum til enn eins sigursins?
 
 
Fréttir
- Auglýsing -