spot_img
HomeFréttirKörfuknattleiksdeild Leiknis leitar að leikmönnum

Körfuknattleiksdeild Leiknis leitar að leikmönnum

 
Körfuknattleiksdeild Leiknis leitar nú að áhugasömum leikmönnum fyrir komandi átök í 2. deild karla. Leiknir æfir þrisvar sinnum í viku, mánudaga 18-19 í Fellaskóla, Miðvikudaga 21:30-23:00 í Fellaskóla og fimmtudaga frá 21:30-23:00 í Austurbergi.
Áhugasömum er bent á að mæta á æfingar og spreyta sig.
Fréttir
- Auglýsing -