Karfan.is ætlar að prufa að fylgjast með körfuboltaheiminum á internetinu í vetur og birta hérna færslur af samskiptavefnum Twitter frá hinum og þessum aðilum sem koma að körfubolta. Fyrir þá sem eru að twitta um körfubolta er bent á að nota “Hashtag-ið” #korfubolti
Sean Burton, fyrverandi leikmaður Snæfells
The #nba better figure this mess out. No season = no bueno
21.sept
Kristinn Jónasson, leikmaður ÍR
Vonandi að þessi launadeilda í @NBA fari að leysast svo maður komist á NETS @ @thenyknicks í MSG þann 25. nóv n.k.! #fátækt #körfubolti #thx
21. September
Trausti Eiríksson, leikmaður Fjölnis
Hef aldrei fengið tæknivillu fyrir kjaft, hef trú á að það muni breytast í vetur, #Neiégerekkiaðgrínast #körfubolti
21.sept
Egill Egilsson, leikmaður Snæfells
Kvennaboltinn kominn á fullt í Hólminum, @gudnis er ekkert að hata það! #korfubolti
21.sept
Jakob Örn Sigurðsson, leikmaður Sundsvall Dragons
B.D.S. fer í keppnisferðalag til Finnlands í dag. Körfubolti verður spilaður á milli leikja til að stytta mönnum stundir.
22.sept
Tómas Tómasson, leikmaður Newbury Collage
litli @AegirThor29 kemur eftir rúmlega viku í heimsókn.. hlakka ekkert til.. ekki séns #íslenska<3
22. September
NBA
20 years ago today, arguably the greatest team of all-time, the original @USABasketball "Dream Team" was formed.http://twitpic.com/6oiq7t
22. September
EurobasketNews
Italy – Virtus offers Bryant 5 millions for the entire season: The negotiation between Kobe Bryant (198-G-78) an…http://bit.ly/pmGlXx
22.sept
Pau Gasol, leikmaður LA Lakers og spænska landsliðsins
10 years ago I was on a plane going to the US and I started my adventure in the NBA. It’s incredible to look back and see what I’ve achieved
Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Jamtland
@jakobsig Spái þér öruggum sigri!
22.sept
NBA ísland
3. EF eitthvað lið verður NBA meistari árið 2011, verður alltaf * fyrir aftan titilinn eins og hjá Spurs forðum. Leiktíðin er ónýt. #Fact
22.sept
Gunnlaugur Smárason, leikmaður Snæfells
Æfingaleikur við Fjölni í gær í Grafarvoginum. Unnum 98-84, leikur í dag við Þór Þ. #korfubolti #Snæfell
25. Sept
Jakob Sigurðsson, leikmaður Sundsvall Dragons
Vann Finnska Meistaramótið í kotru eftir harða baráttu við@HlynurB og @pavelino15. #kannadkastateningum #kaltátoppnum #kotra
24. Sep
Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar
hleður batteríin í sveitinni… #kannskismáwhiskeytár
24.sept
Kristinn Jónasson, leikmaður ÍR
greifamòtsmeistarar #honor #körfubolti
24. sept
Sigurður Hafþórsson, leikmaður KFÍ
Góð helgi að baki, 40 pts W vs. Skallagrímur og 30 pts W gegn Hamri, djöfull er maður búinn að bíða eftir þessu seasoni! #korfubolti
Gísli Ólafsson