spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Íslandsmótið í Stinger 2011

Myndasafn: Íslandsmótið í Stinger 2011

 
Nú höfum við sett inn myndasafn frá fyrsta Íslandsmótinu í Stinger sem fram fór í Seljaskóla í dag. 30 keppendur tóku þátt í þessu fyrsta móti sem að sjálfsögðu verður haldið aftur á næsta ári.
Hlauparinn Trausti Stefánsson vann mótið og gaf það strax út eftir mót að hann ætlaði sér að verja titilinn að ári.
 
Fréttir
- Auglýsing -