spot_img
HomeFréttirTwitter-hornið: Eftirvænting eftir fyrsta leik í Iceland Express deildinni

Twitter-hornið: Eftirvænting eftir fyrsta leik í Iceland Express deildinni

 
Karfan.is ætlar að prufa að fylgjast með körfuboltaheiminum á internetinu í vetur og birta hérna færslur af samskiptavefnum Twitter frá hinum og þessum aðilum sem koma að körfubolta. Fyrir þá sem eru að twitta um körfubolta er bent á að nota “Hashtag-ið” #korfubolti
Óskar Ingi Magnússon, leikmaður Hauka
Tek þessa keppni með vinstri #korfubolti #verdureasyhttp://karfan.is/frettir/2011/09/26/islandsmotid_i_stinger:_klara_thetta_thaegilega_
26.sept
 
Gunnlaugur Smárason, leikmaður Snæfells
Mostri búinn að bjóða Kobe Bryant samning sem hann getur ekki hafnað! #korfubolti #storveldi
26.sept
 
Kristinn Jónasson, leikmaður ÍR
8 dagar í fyrsta leik #eftirvænting #körfuboltihttp://pic.twitter.com/NsCVvdVE
5. okt
 
Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar
Smá whiskey læknar öll mein #blacklabel #þreyttur
5. okt.
 
Nick Bradford, stórstjarna
Tony Parker will play for team he part owns n Lyon,France #balllliiiinnnnn
5.okt
 
Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons
Magnaður, þvílík elja og dugnaður. Vona að hann meiki það á næstu ólympíuleikum. http://www.visir.is/dagur-i-lifi-sundmannsins/article/2011111009817
5. okt
 
Steve Nash, leikmaður í lockouti
Happy Birthday @realgranthill33! Like a fine wine……………You get it CRUNK!
5. okt
 
Þorkell Gunnar, íþróttafréttamaður
Af hverju missti ég af Íslandsmeistaratitli KR kvenna í vor?http://tinyurl.com/6c3kscm Vann ekki Keflavík titilinn? #körfubolti
5.okt
 
Egill Egilsson, leikmaður Snæfells
Öllu preseason aflýst áðan í NBA. Þessir menn geta komið til Íslands og fengið nóg af undirbúning. #lengstapreseasonever #korfubolti
5. okt
 
Trausti Eiríksson, leikmaður Fjölnis
Virkilega ánægður með að fyrsti Íslandsmeistarinn í Stinger sé örvhentur #Körfubolti #Alltbetrasemerörvhent
1. okt
 
Gísli Ólafsson
Fréttir
- Auglýsing -