Axel Kárason og félagar í Værlöse töpuðu heima á sunnudag gegn Bakken Bears í dönsku úrvalsdeildinni. Lokatölur voru 64-75 Bakken í vil. Axel gerði 8 stig í leiknum og tók 6 fráköst.
Værlöse er í 8. sæti deildarinnar með einn sigur og þrjá tapleiki eftir fyrstu fjórar umferðir deildarinnar.
Stöðuna í dönsku úrvalsdeildinni má finna hér
Gísli Ólafsson