spot_img
HomeFréttirBrandon Cotton leystur undan samningi

Brandon Cotton leystur undan samningi

 
Bakvörðurinn Brandon Cotton var í gær leystur undan samningi við U.M.F. Snæfell. Félagið er að vinna í því að finna leikstjórnanda fyrir liðið en Brandon kom til landsins sem slíkur leikmaður. Annað hefur komið á daginn og er félagið því að leita að þeirri bakvarðarstöðu. Vonast er til að það gerist á næstu dögum.
Félagið hefur náð samkomulagi við körfuknattleiksdeild Hamars um félagaskipti fyrir leikmaninn og mun hann leika með þeim í 1. deildinni.
 
Þetta kemur fram í tilkynningu frá KKD Snæfells.
 
Ljósmynd/ Þorsteinn Eyþórsson Cotton í leik með Snæfell gegn KR.
Fréttir
- Auglýsing -