Leikir kvöldsins: Fjórðu umferð lýkur í IE-karla - Karfan
spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Fjórðu umferð lýkur í IE-karla

Leikir kvöldsins: Fjórðu umferð lýkur í IE-karla

 
Í kvöld lýkur fjórðu umferð í Iceland Express deild karla. Umferðin hófst í gær þar sem ÍR, Þór Þorlákshöfn og KR nældu sér öll í tvö góð stig. Leikir kvöldsins í IE-karla hefjast allir kl. 19.15 og verður viðureign Fjölnis og Vals í beinni á Fjölnir TV.
Leikir kvöldsins:
 
Iceland Express deild karla, kl. 19:15:
Keflavík-Haukar
Fjölnir-Valur
Grindavík-Tindastóll
 
1. deild karla:
19.15: Þór Akureyri-Breiðablik
19.15: KFÍ-ÍA
19.15: Skallagrímur-Hamar
 
1. deild kvenna:
19.15: Breiðablik-Skallagrímur
 
Fréttir
- Auglýsing -