spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Góð barátta Skallagríms dugði ekki til í Hellinum

Myndasafn: Góð barátta Skallagríms dugði ekki til í Hellinum

 
Tomasz Kolodziejski var mættur í Hellinn í kvöld þegar ÍR tók á móti Skallagrím í Lengjubikar karla. Lokatölur voru 90-78 ÍR í vil sem enn leika án Jimmy Bartolotta og Sveinbjarnar Claessen. Borgnesingar börðust vel í leiknum en það dugði ekki að sinni.
 
Fréttir
- Auglýsing -