Íslands- og bikarmeistarar KR mættu í Hellinn í gærkvöldi og skelltu ÍR í Lengjubikar karla. Vesturbæingar settu 110 stig á ÍR-inga þar sem fimm KR-ingar gerðu 10 stig eða meira í leiknum.
Karl West Karlsson leit við í Hellinum í gær og tók meðfylgjandi myndir