Björn Ingvarsson var mættur í Dalhúsin í kvöld og smellti af veglegu safni frá viðureign Fjölnis og Njarðvíkinga í Iceland Express deild kvenna. Njarðvíkingar unnu sterkan útisigur á gulum, 78-99.
Mynd með frétt/ Salbjörg Sævarsdóttir sækir að Evu Maríu Emilsdóttur.