spot_img
HomeFréttirLeiktíðin líkast til úti í NBA deildinni: Leikmenn höfnuðu tilboði NBA

Leiktíðin líkast til úti í NBA deildinni: Leikmenn höfnuðu tilboði NBA

Leikmenn NBA deildarinnar hafa hafnað síðasta samningstilboði frá deildinni. Næsta verkefni samkvæmt fréttaflutningi á NBA síðunni er að skila inn vantrauststillögu á NBA deildina sjálfa. Í stuttu máli, það verða réttarhöld.
Um helgina tilkynnti David Stern framkvæmdastjóri NBA deildarinnar að deildin hefði lagt fram sitt lokatilboð sem leikmennirnir höfnuðu í dag. Tilboðið mun hafa verið ákaflega ósanngjarnt að sögn leikmanna og því var því hafnað.
 
Afar líklegt þykir að ekkert verði af leikið í NBA deildinni þetta tímabilið!
 
  
Fréttir
- Auglýsing -