Pétur Rúðrik Guðmundsson er nýr þjálfari Hauka í Iceland Express deild karla eins og þegar hefur komið fram. Karfan TV hitti á kappann að Ásvöllum í kvöld.
Pétur kvaðst ávallt hafa haft þá stefnu að þjálfa í meistaraflokki karla og nú er komið að stóra verkinu.