spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaUndanúrslit fyrstu deildar karla rúlla af stað í kvöld með tveimur leikjum

Undanúrslit fyrstu deildar karla rúlla af stað í kvöld með tveimur leikjum

Undanúrslit fyrstu deildar karla rúlla af stað í kvöld með tveimur leikjum.

Áður höfðu Haukar tryggt sig beint upp með því að enda efst í deildinni, en liðin í sætum tvö til fimm leika úrslitakeppni um hitt sætið í Subway deildinni á komandi tímabili.

Báðar undanúrslitaviðureignirnar fara af stað í kvöld, þar sem að Höttur (2) tekur á móti Fjölni (5) annars vegar, en hinsvegar mætast Sindri (3) og Álftanes (4)

Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitunum til að komast í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla – Undanúrslit

Höttur Fjölnir – kl. 18:00

Sindri Álftanes – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -