spot_img
HomeFréttirMyndbrot: Zaragoza marði Valladolid í gær

Myndbrot: Zaragoza marði Valladolid í gær

Jón Arnór Stefánsson gerði fimm stig í sigri CAI Zaragoza í ACB deildinni á Spáni í gær. Zaragoza tók þá á móti Valladolid og fóru leikar 75-74 Zaragoza í vil. Með sigrinum eru Jón og félagar í 11. sæti deildarinnar með 3 sigra og 4 tapleiki.
Jón var ekki í byrjunarliðinu en lék í tæpar 20 mínútur. Eins og fyrr segir skoraði hann 5 stig, tók einnig eitt frákast og var með 1 stoðsendingu í leiknum.
 
Fréttir
- Auglýsing -